Viðbótarlífeyris-sparnaður sem vinnur með þér

Viðbótarlífeyrissparnaður

Fjárfestu í viðbótarlífeyrissparnaði og tryggðu þér mótframlag frá vinnuveitandanum þínum. Greiddu sjálfur 1-4% af laununum þínum í séreignarsparnað og vinnuveitandinn þinn bætir við allt að tveggja prósenta mótframlagi. Hægt er að hefja lífeyrisgreiðslur við 60 ára aldur og þú getur valið um eingreiðslu eða mánaðarlegan ævilangan lífeyri.

Tryggður vöxtur, ævilangur lífeyrir og mótframlag vinnuveitanda.
  • Frádráttarbær við tekjuskatt
  • 2% mótframlag vinnuveitanda
  • Ævilangur lífeyrir eða eingreiðsla
  • Iðgjöld fjárfest í evrum með vaxtartryggingu
  • Tryggður vöxtur með WachstumGarant

60 ára

Lágmarksaldur

Fyrsta útgreiðsla

2%

Mótframlag

Frá vinnuveitanda

12 ár

Samningstími

Lágmarks samningstími

Tölurnar tala sínu máli

Forsendur

25 ára launþegi.

Laun

Byrjar með 300.000 laun og er með 475.000 kr. laun þegar störfum lýkur.

Tryggingastofnun

Einstæðingur, ekkert barn.

Skyldulífeyrissjóður

56% af 391.768 kr. meðallaunum s.l. 40 ára.

Viðbótarlífeyrssjóður

4% framlag launþega af launum auk 2% framlags atvinnurekanda.

Hafðu samband

Takk fyrir skilaboðin, við munum svara þér eins fljótt og auðið er.
Úps, eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur eða hafðu samband í síma 535-8000

Samskiptaupplýsingar

Fljótleg svörun

Við svörum öllum fyrirspurnum eins fljótt og auðið er. Skrifstofan okkar er opin frá 09:00 - 16:00. Fyrir brýnar spurningar, hafðu samband í síma 577-2025.